Abandon all artichokes

3.450 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Emma Larkins

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: GAM256D Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 268

Heilt grænmetisgengi ræðst inn í garðinn þinn, og það er aðeins eitt til ráða: þistilhjörtun verða að þjóta! Snytru stokkinn þinn með því að uppskera ferskt grænmeti, sem hvert um sig er með sérstakan kraft sem gerir þér kleift að skipta, henda, og setja spil í moltuna. Þið þurfið heppni, kænsku, og græna fingur til að sigra.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2021 UK Games Expo Best New Card Game (General) – Tilnefning
  • 2020/Spring Parents’ Choice Silver Honor – Sigurvegari
  • 2020 Golden Geek Light Game of the Year – Tilnefning
  • 2020 Golden Geek Best Card Game – Tilnefning

Karfa
;