Skoðað: 292
Í Abluxxen (einnig kallað Linko) skiptast leikmenn á að spila númeruðum spilum og því fleiri spil með sömu tölu því betra og fleiri stig. Ef einhver annar spilar sama fjölda spila en með hærri tölu þá stelur hann þeim. En farðu varlega í að stela spilum, ef þú endar með þau á hendi í lok leiks þá kostar það þig stig.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2018 Juego del Año – Meðmæli
- 2015 Origins Awards Best Card Game – Tilnefning
- 2014 Spiel der Spiele Game of the Year – Sigurvegari
- 2014 Meeples’ Choice – Tilnefning
- 2014 International Gamers Award – General Strategy: Multi-player – Tilnefning
- 2014 Golden Geek Best Card Game – Tilnefning
- 2014 Fairplay À la carte – Sigurvegari
- 2014 Essener Feder Best Written Rules – Sigurvegari
Umsagnir
Engar umsagnir komnar