Skoðað: 2
Fyrsta ævintýrið um Ástrík, Steinrík og félaga. Fjöldi skrautlegra gallvaskra þorsbúa koma við sögu og munu skemmta lesendum um ókomna tíð.
Árið er 50 fyrir Krist og Rómverjar hafa hertekið gervalla Gallíu… en ekki alveg alla. Eitt lítið þorp við strandlengjuna veitir innrásarhernum kröftuga mótspyrnu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar