Azul: Stained Glass of Sintra

Rated 5.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

7.280 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Michael Kiesling

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: NMG60011EN Flokkur: Merki:
Skoðað: 119

Azul var spil ársins árið 2018. Nú kemur annað Azul: Stained Glass of Sintra, sem leikur sér með svipað viðfangsefni, en með nýjum áherslum. Hér eru leikmenn að velja gler til að klára gluggana, en þurfa að gæta sín á að eyðileggja ekki eða sóa birgðunum á meðan. Spjöldin eru prentuð báðu megin, sem býður upp á enn fleiri möguleika.

Fallegt spil sem byggir á verðlaunagrunni, en með nýjum og áhugaverðum breytingum, og gullfallegum íhlutum.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2020 Gra Roku Family Game of the Year – Tilnefning
  • 2020 Gra Roku Best Two Player Game – Tilnefning
  • 2018 Meeples’ Choice – Tilnefning
  • 2018 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning

 

Karfa
;