Skoðað: 468
Bingóstjórnandi er valinn og hann sér um að draga númer, tilkynna þau hátt og snjallt og setja þau á númeraspjaldið sitt. Leikmenn nota bingóflögur til þess að setja yfir tölu sem kölluð er upp. Sá leikmaður sem fyrstur nær 5 bingóflögum í röð og kallar Bingó! sigrar leikinn og tekur við sem næsti bingóstjórnandi.
Þetta spil er úr Classic línunni frá Schmidt
Umsagnir
Engar umsagnir komnar