Bíótöfrar er spurningaspil fyrir alla kvikmyndaunnendur. Aðalefnið er bíó, en einnig eru nokkrar spurningar tengdar sjónvarpsþáttum sem gerir spilið aðeins fjölbreyttara.
Bíótöfrar er hannað af fólki með brennandi áhuga á kvikmyndum sem vonar að sú ástríða endurspeglist í spilinu.
550 spjöld í 4 flokkum:
- Paraðu saman leikara og myndir
- Kvikmyndatónlist
- Furðuleg kvikmyndaþekking
- Tilvitnanir og slagorð






Umsagnir
Engar umsagnir komnar