Bomb Busters

7.950 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Hisashi Hayashi

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: PEG4049 Flokkur: Merki: ,

Þú ert að horfa á sprengju með fullt af vírum í sér og niðurtalningin er hafin… í hvern hringir þú? YKKUR! Til að aftengja sprengjuna þá þarftu að vinna með liðinu þínu, sprengjusérfræðingunum. Þú notar vírana sem eru fyrir framan þig í bakkanum þínum og reynir að finna út hvaða víra liðsfélagar þínir eru með. Tikk tokk tikk tokk… náið þið að leysa þetta áður en um seinan?

Í Bomb Busters eru 48 víraflísar með númerunum 1-12 (4 með hverri tölu) sem eru sumir gulir, og sumir rauðir. Þeim er deilt á milli ykkar. Hvert verkefni er mismunandi, en markmiðið er alltaf það sama: klippið alla 12 vírana án þess að springa!

Þið setjið flísarnar í standinn ykkar og skiptist svo á að benda á víra hvers annars og giska á hvaða tölur þeir eru. Ef giskið er rétt, þá er vírinn klipptur. Ef ekki — þá spennist hvellhettan meira. Ef ykkur tekst að klippa alla vírana án þess að springa — vel gert, verkefninu er lokið! En ef sprengjan springur — reynið aftur.

Með 66 verkefni, þá verða:

  • 66 mismunandi leiðir til að spila, eftir því hvaða skapi þið eruð í (í réttri röð, eftir erfiðleikastigi, uppáhaldssamsetningu).
  • 66 þrautir til að spila aftur og aftur.
  • Fullt af sprengjum sem verða sífellt hættulegri og hættulegri.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2025 Spiel des Jahres – Sigurvegari
  • 2024 Swiss Gamers Award – Tilnefning
  • 2024 Origins Awards Best Co-Op/Solo Game – Tilnefning
  • 2024 Golden Geek Most Innovative Board Game – Tilnefning
  • 2024 Golden Geek Light Game of the Year – Tilnefning
  • 2024 Golden Geek Best Cooperative Game – Tilnefning
  • 2024 Board Game Quest Awards Best Cooperative Game – Tilnefning
Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Bomb Busters”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa