Pantaðu tíma hjá barninu þínu í þykjustunni hárgreiðslu. Barnið fær þvottekta vinnuslopp og nafnspjald, og vetur svo notað greiðuna og burstann til að töfra fram nýja hárgreiðslu á þig á hverjum degi. Batteríknúinn hárblásarinn hljómar alveg eins og hann á að gera! Inniheldur skæri sem ekki klippa, og hárband til að skreyta með. Ánægðir viðskiptavinir geta dáðst að útkomunni í plastspeglinum sem fylgir líka með.
Búningur: Hársnyrtir
7.970 kr.
Sett fyrir unga hárgreiðslusnillinga.
* Uppselt *
Skoðað: 30
Aldur | |
---|---|
Útgefandi | |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti, haldið vörunni frá kertum og opnum eldi |
Merkingar | Varan er CE merkt |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar