Skoðað: 54
Náðu kanínunni úr kassanum!
Er kanínan að líta út í gegnum kringlóttu holuna eða þá stjörnulega? Er hún ofan á gula, rauða eða bláa kubbnum?
Sumar þrautirnar virðast vera líkar, en lausnin getur verið gerólík eftir því hve langt eyrun á kanínunni standa út.
Bunny Boo er frábær leið til að leggja inn hugtök eins og ofaná og undir; innan í og fyrir utan; sýnilegt og falið, og fleira.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar