Skoðað: 37
Stokkaútgáfa af spili ársins “Spiel des Jahres” 1989, Café International. Leikmenn velja 1-3 spil af hendi til að setja í kaffihúsið, og skora stig fyrir staðsetninguna. Ef þú kemur fleiri en einu þjóðerni að borðinu færðu bónusstig. Þegar borðið er fullt er það tekið úr leik og nýtt borð sett í leik.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar