Camel Up 2nd Edition

Rated 4.33 out of 5 based on 3 customer ratings
(3 umsagnir viðskiptavina)

8.240 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 8 leikmenn
Spilatími: 20-30 mín.
Höfundur: Steffen Bogen

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSF1-50120 Flokkur: Merki:
Skoðað: 351

Spil ársins 2014. Frábært fjölskylduspil!

Í Camel Up eru allt að átta leikmenn að veðja á hvert fimm kameldýranna sem eru að hlaupa í kringum píramídann verður í fyrsta og öðru sæti. Þeim fyrr sem þú veðjar, þeim mun fleiri stig færðu — ef þú giskar rétt, auðvitað. Cameldýrin hlaupa hins vegar ekki í snyrtilegri röð, og lenda stundum hvert á öðru og eru borin yfir marklínuna. Hver hleypur hvenær? Það veltur allt á því hvaða teningur kemur úr píramídanum, sem sleppir einum teningi í einu þegar leikmenn vilja sjá hver hreyfist næst.

Þessi nýja útgáfa inniheldur:

  1. Ótrúlega flott þrívíddar pálmatré sem gera leikborðið enn flottara!
  2. Tvö klikkuð kameldýr sem hlaupa í vitlausa átt.
  3. Endurhannaður plastpíramídi sem bætir við nýrri reglu: Eitt kameldýranna mun ekki hlaupa í þessari umferð og enginn veit hvert þeirra!
  4. Nýjar og flottar teikningar eftir Chris Qwilliams.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2016 Hungarian Board Game Award – Tilnefning
  • 2015 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game – Tilnefning
  • 2015 Lys Grand Public – Úrslit
  • 2015 Boardgames Australia Best International Game – Tilnefning
  • 2014 Spiel des Jahres – Sigurvegari
  • 2014 Spiel des Jahres – Tilnefning
  • 2014 Juego del Año – Úrslit
  • 2014 Guldbrikken Best Family Game – Tilnefning
  • 2014 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning

Karfa