Skoðað: 123
Litríkt, laglegt, klassískt, og einfalt spil fyrir yngri börnin sem þjálfar þau í að þekkja litina. Leikmenn keppast um að koma piparkökukarlinum til nammilandsins með því að draga litaspil. Litirnir segja til um hvert karlinn kemst næst.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar