Skoðað: 38
Byggjum kastala!
Settu saman kastala, kubb eftir kubb, og turn eftir turn, á meðan þú þjálfar rökhugsunina í þessu fallega þrívíddar-viðarpúsli. Áskorunin er að setja kubbana og turnana saman eins og áskoranirnar 48 í bókinni sýna. Turnarnir 3 eru misháir og kubbarnir eru með holur í sér, en ekki í sömu áttirnar. Hvert á hæsti turninn að fara?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar