Skoðað: 39
Athyglis leikur. Það eru 15 stór spjöld í kassanum, með mörugum hlutum á hverju spjaldi eins og flugdreka, bolta, blýantur, fiskur ofl. Hver spjald sýnir sömu 15 hlutina, en hlutirnir eru í mismunandi litum á mismunandi stöðum. Það eru alltaf 2 spjöld sem hafa sama hlutinn í sama litnum. Vertu fyrstur að finna út hvaða hlutur það er!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar