Þetta er samningaspil í sinni tærustu mynd!
Í spilinu eignast leikmenn svæði í borginni og raða svo flísum — fyrirtækjum — á svæðin. Í lok hverrar umferðr, þá mun hver flís sem þú hefur lagt niður gefa þér eitthvað til baka, en tilbúin fyrirtæki (samsett úr þremur til sex tengdum flísum af sömu gerð) borga mun betur. Flísunum er deilt af handahófi til leikmanna, en leikmenn þurfa hins vegar að skiptast á flísum til að reyna að safna settum og góðum staðsetningum. Galdurinn í spilinu er þegar allir reyna að fá það sem þeim vantar með skiptidílum, peningum og klækjum.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2008 Årets Spill Best Family Game – Tilnefning
- 2000 International Gamers Awards – General Strategy; Multi-player – Tilnefning
- 1999 Spiel des Jahres – Tilnefning
https://vimeo.com/111227575
Umsagnir
Engar umsagnir komnar