Skoðað: 204
Safnaðu marghyrningum í sett sem skora þér stig. Virkar auðvelt en varaðu þig á að allir marghyrningar sem þú velur sem þú nærð ekki að setja í sett dragast frá stigunum þínum við enda leiks. Passaðu græðgina og hafðu auga með hvað andstæðingar þínir eru að bralla.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar