Skoðað: 85
Staflaðu þessu upp, einni flís í einu!
Í Colour Code eru 18 skýr, lituð form, sem hvert er á gegnsærri flís. Veldu áskorun, og staflaðu svo flísunum upp til að skapa nákvæmlega sömu mynd og í áskoruninni.
Frábær kynning á litum, formum, uppröðun, hvernig hlutir snúa, og fleira.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar