Come Sail Away

7.850 kr.

Aldur: 10 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 25 mín.
Höfundur: Daryl Chow, Saashi

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: SASCSA01 Flokkur:

Í Come Sail Away! keppist þið um að koma farþegum á lúxus-skemmtiferðaskipið ykkar, og koma þeim í uppáhaldsklefana sína og -aðbúnað. Spilið er einstaklega vel hugsað og fallega myndskreytt, auðvelt að læra en er alltaf áskorun að spila.

Markmið Come Sail Away! er að leiða farþega um skipið þitt á eins fínlegan hátt og hægt er, og fá stig fyrir það. Fyrir utan að fá stig fyrir að fylla hvert herbergi á skipinu, þá færðu bónus fyrir að fylla ákveðin herbergi hraðar en aðrir leikmenn. Eins getur þú hjálpað farþegum með farangur að komast lengra á farangursbrautinni með því að leiða þau í herbergin sín, og fengið þannig smáherbergi til að bæta í skipið, fá fleiri farþega og bónusstig. Eftir því sem líður á spilið þarftu að horfa fram í tímann og gæta að því að skipið hafi pláss fyrir farþegana, annars muntu þurfa að eiga við hóp óánægðra farþega!

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Come Sail Away”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa