Skoðað: 10
Concordia: Venus viðbótin inniheldur ný persónuspjöld með gyðjunni Venus sem gefa nýja möguleika í spilinu, tvö kort (Hellas/Ionium) til að spila á (sem þurfa íhluti úr grunnspilinu, auk nýju spilanna), og reglur sem eru fyrir tveggja manna lið sem vinna saman á móti hinum.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2018 Golden Geek Best Board Game Expansion – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar