Skoðað: 17
Þegar þú „spottar“ þennan þá fellur hann þér seint úr minni. Fullkominn fyrir alla sem elska hunda — eða sem lukkudýr á slökkviliðsstöðina. Vönduð samsetning og smáatriði, alveg niður í afslöppuð eyrun.
Hundurinn er úr mjúku pólýester efni, og er rúmir 80 cm á hæð.
Doppóttur og knúsanlegur hvutti. Sterkbyggður, en samt ekki til þess að sitja á.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar