Skoðað: 11
Opnaðu heim lífsháska og persónuleika í heimsins vinsælasta spunaspili.
Þegar þú ert rétt að byrja í ævintýri, þá getur verið gott að þekkja kraftmikla hluti, sérfræðiþekkingu, og störf sem eru í boði hjá Acquisitions Incorporated (Acq Inc). Gakktu til liðs við Omin Dran, Jim Darkmagic, og Viari með D&D bókinni um Acquisitions Incorporated.
- Stilltu þér upp fyrir sigurför, með öllum þeim hráefnum sem þú þarft til að bæta Acq Inc í ævintýrið þitt. Lærðu allt sem þarf til að stofna þitt eigið fyrirtæki í D&D heiminum, sem stoltur meðlimur Acq Inc.
- Acquisitions Incorporated er öðruvísi flétta í D&D með brjáluðum ránum og skemmtilegum uppákomum, og það er ein af nýju leiðunum til að segja klikkaðar D&D sögur.
- Bókin innheldur ævintýri sem fer með persónur úr level 1 í 6.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar