Skoðað: 17
Taktísk viðbót við þetta vinsæla hlutverkaspil.
Sterktbyggt, prentað á báðum hliðum, rúðustrikað svæði er fullkomið þegar þú vilt koma leikmönnum þínum á kortið. Á annarri hliðinni er steingólf fyrir dýflissur og borgir, og á hinni hliðinni er landsvæði fyrir öræfi og óbyggðir. Að auki er auðvelt að brjóta kortið saman til að ferðast með og geyma. Hægt er að nota bæði wet-erase og dry-erase penna á kortið.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar