Skoðað: 5
Þessi bók inniheldur allt sem leikmenn og stjórnendur þurfa til að spila D&D í Eberron: stríðshrjáðu landi, fullu af töfraknúinni tækni, loftskipum og eldingalestum; þar sem dularfull noir saga mætir sverðaglöðum ævintýrum. Mun Eberron komast á nýjan leik inn í betri tíma, eða mun skuggi stríðsins falla á landið aftur?
- Blandaðu göldrum og uppfinningum saman til að smíða undrahluti sem handverksmaður — fyrsta stéttin sem hefur verið gefin út fyrir 5tu útgáfu D&D síðan Players Handbook kom út.
- Hefjið 1sta level ævintýri í Sharn, Borg Turnanna.
- Hendið ykkur beint í ævintýrið með staðsetningum sem er einfalt að nota, korti með lestum, virkjum og fleiru.
- Kannið Sharn, borg skýjakljúfanna, loftskipanna; sem stendur á krossgötum stríðshrjáðs fólksins.
- Settu kjöt á beinin á persónum þínum með nýjum fítus sem er kallaður group patron — baksaga fyrir allan hópinn.
- Kannið 16 nýjar tegundir og undirtegundir fólks, meðal annars dragonmark.
- Takist á við hrikaleg skrímsli sem urðu til við stríðsátökin.
- Búið ykkur undir ferð í Mournland, sveipað mistri, strjáð líkum, og umbreytt af göldrum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar