Allt sem þú þarft til að byrja að spila heimsins vinsælasta hlutverkaspil. Dungeons & Dragons Starter Set: Dragons of Stormwreck Isle er gáttin í æsispennandi ævintýri í þessu samvinnu-söguspili þar sem hetjur berjast við skrímsli, finna fjársjóði, og leggjast í stórkostlega leiðangra.
Í kassanum eru grunnreglur spilsins auk alls sem þú þarft til að stjórna hetjulegum persónum sem flæktust í aldagamalt stríð á milli dreka, um leið og þær rannsaka leyndardóma Stormwreck Isle.
- D&D 5th Edition
- 7 skrímsli
- Level 1-3
- 5 kort
Umsagnir
Engar umsagnir komnar