Decrypto

Rated 4.50 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

4.250 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 3-8 leikmenn
Spilatími: 15-45 mínútur
Hönnuður: Thomas Dagenais-Lespérance

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: SM071 Flokkur: Merki:
Skoðað: 172

Leikmenn keppa í tveimur liðum í Decrypto, þar sem hvort lið er að reyna að skilja kóðuð skilaboð sem liðsmenn þeirra eru að koma til þeirra, og á sama tíma að ráða í skilaboð andstæðinganna.

Nánar tiltekið, þá er hvort lið með sína fjóra skjái, og í þessa skjái, númeraðir 1-4, er stungið spilum þar sem annað liðið sér orð á hverjum skjá, en hitt liðið ekki. Í fyrstu umferð reyna liðin að gera eftirfarandi: Einn liðsmaður tekur kóðaspil sem sýnir þrjá stafi 1-4 í einhverr röð. Sá reynir svo að gefa liðsmönnum sínum vísbendingu um orðin í réttri röð. Sem dæmi, ef orð liðsins eru “pig”, “candy”, “tent” og “son”, þá gæti maður sagt “Jón-röndótt-bleikt” og vonað að hinir fatti að það séu orð 4-2-1. Ef þau geta það, þá fáið þið önnur verðlaun af tveimur sem þarf til að vinna spilið. Ef ekki, þá fáið þið önnur skammarverðlaun af tveimur sem þarf til að tapa spilinu.

Þannig halda umferðirnar áfram koll af kolli, þar sem nýr leikmaður dregur spil í hverri umferð. Þegar annað liðið fær tvö verðlaun eða tvö skammarverðlaun lýkur spilinu. Oftast tekur það 4-7 umferðir. Ef hvorugt liðið hefur unnið eftir 8 umferðir, þá eiga liðin að reyna að giska á orð hins liðsins. Liðið sem giskar á fleiri orð vinnur.

Karfa
;