Detective: Dig deeper

3.250 kr.

Aldur: 18 ára og eldri
Fjöldi: 1 til 5 leikmenn
Spilatími: 90-120 mín.
Höfundur: Rob Daviau

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: POG2907 Flokkur: Merki:
Skoðað: 34

 

Dig Deeper er viðbót við hið verðlaunaða Detective: A modern Crime Board Game. Það er byggt á sömu hugmynd og að mestu á sömu reglum, með nokkrum breytingum til að endurspegla rannsóknaraðferðir fortíðarinnar.

Detective: Signature serían var sköpuð til að gefa bestu höfundunum færi á að nota Detective gangverkið til að segja sögur.

Dig Deeper gerist í Boston á áttunda áratugnum þegar Boston var ekki upp á sitt besta. Mikið um mótmæli. Ólga í samfélaginu. Spenna á milli kynþátta. Myrk ský hvíldu yfir borginni. Suma daga kraumaði. Aðra daga sauð yfir. Hvílíkur tími til  að berjast við glæpi. Þú keyrir um á töff bíl. Þú klæðist leðurjakka. Kannski brýtur þú eina eða tvær hauskúpur við og við. Áttundi ártugurinn var áhugaverður, og vikan framundan virðist ætla að vera það líka.

Hér getur þú prófað ókeypis morðmál í Detective: Suburbia.

Karfa

Millisamtala: 2.950 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;