Skoðað: 131
DGT3000 skákklukkan kom út í október 2014 og er fullkomnasta klukka DGT til þessa. Hún er með marga nýja eiginleika og að auki er hægt að tengja hana við öll DGT e-borð. Einfaldlega besta klukkan og í algeru samræmi við reglur FIDE.
DGT3000 kemur í stað DGT XL, og felur í sér:
- sekúndur eru alltaf sýndar frá upphafi
- stærri gluggi með fleiri upplýsingum
- 25 forstilltar tímastillingar
- 5 lausar stillingar sem hægt er að vista
- 5 ára ábyrgð frá framleiðanda
- US og Bronstein delay
Umsagnir
Engar umsagnir komnar