Nett og glæsilegt skáksett sem hentar fullkomnlega fyrir byrjendur. Mennirnir eru í DGT Modern Staunton sniði og eru þægilega litlir, kóngurinn er 70mm sem hentar vel fyrir börn.
Framleitt úr gæðaefnum, sterku pappaborði og endingargóðu plasti, hannað til að endast um árabil. Kassinn er nettur og hentar til að taka með sér. Settinu fylgja tvær aukadrottningar.
Borðið er með tölum og stöfum, og er samanbrjótanlegt.
- Stærð á borðinu: 345 mm x 345 mm
- Stærð á reitum: 40 mm x 40 mm
- Hæð á kónginum: 70 mm







Umsagnir
Engar umsagnir komnar