Skoðað: 92
Disc Cover er einfalt og skemmtilegt spil þar sem þið parið saman tónlist og skálduð plötuumslög.
Í kassanum eru 100 glæsilegar myndir sem gætu verið plötuumslög. Þið hækkið þið í græjunum og ferðist saman í gegnum heim tónlistar og mynda með því að deila lögunum ykkar:
- Spilaðu lag að eigin vali
- Flettu upp 4 plötuumslögum
- Hvert ykkar velur í leyni umslagið sem ykkur finnst passa best við lagið
- Umslagið sem fær flest atkvæði sigrar, og þau sem völdu það umslag fá stig.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar