Ertu til í að leika, eða munt þú tapa og muna ekkert frá kvöldinu? Gerðu skotin klár, því þetta drykkjuspil lætur ykkur leika fáránlega hluti, eða verða ofurölvi. Einfaldar reglur: Þú sigrar með því að klára eins mörg spil og þú getur, eða tapar með því að drekka aðeins of mikið. Í kassanum eru 350 spil, sem ættu að endast ykkur langt fram á nótt.
Ef þú heldur að þetta spil sé eins og Alias, nema með slatta af drykkjum, þá ertu ekkert langt frá því.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar