Skoðað: 36
Þessi Dominion viðbót er ekki fyrir byrjendur en bætir mikið af áhugaverðum og skemmtilegum spilum við leikinn. Þemað í þessari viðbót er ruslið. Sum spil græðir þú á að henda. Önnur láta þig fá spil úr ruslinu. Það er einnig áhersla á að breyta spilum í önnur og þar að auki er bætt við nýjum spilum, Ruins, sem er slæmt að fá.
Salóme –
Frábær viðbót við Dominion. Byggir á minni eignum og getur spilað þar sem upphafssspilin hafi engin stig (shelters). Með skemmtilegri viðbótum sem ég hef spilað.