Dominion: Nocturne

Rated 5.00 out of 5 based on 2 customer ratings
(2 umsagnir viðskiptavina)

8.230 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 6 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Donald X. Vaccarino

* Uppselt *

Vörunúmer: SPSF2-RGG550 Flokkur: Merki:

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Skoðað: 10

Þetta er ellefta viðbótin af hinu stórvinsæla, klassíska, Dominion. Í henni eru 500 spil, með 33 nýjum Kingdom spilum. Það eru næturspil, sem er spilað eftir kaupferlið; ættargripir sem koma í stað kopars; örlaga- og dómadagsspil sem gefa út blessun og bölvun; og aukaspil sem önnur spil gefa.

Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Seríur

Útgefandi

Fjöldi púsla
Spilatími

2 umsagnir um Dominion: Nocturne

  1. Einkunn 5 af 5

    Bogi

    Ein af mínum uppáhalds viðbótum við Dominion. Næturfasinn opnar á ýmis konar brögð sem flest eru öðrum spilurum til ama!

  2. Einkunn 5 af 5

    Salóme

    Æðisleg viðbót við Dominion leikinn. Hér ráða nætuverur ríkjum. Nýr leikþáttur kemur við sögu, Night phase, sem spilaður er á eftir buy phase. Það eru engin takmörk á hversu mörgum næturspilum má spila í hverju roundi. Hér eru líka aftur duration spil sem komu fyrst við sögu í Seaside. Hér eru líka heilla og óheilla spil, Boons og Hexes sem krydda aðeins meira upp á leikinn.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;