Dominion Plunder

9.380 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Donald X. Vaccarino
Viðbót við Dominion grunnspilið

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: RGG631 Flokkur: Merki:
Skoðað: 28

Hinumegin við hafið á fólk svo mikið af dóti. Og það er miklu betra en þitt dót. Betur smíðað. Betri efniviður. Meira glansandi. Þau eiga kórónur, höfuðdjásn, og diadem — og það eru bara höfuðfötin. Það er kominn tími til að eignast eitthvað af þessu. Þú vilt auðveldara líf, og vilt leggja það á þig að vinna fyrir því, svo þú hefur smalað saman nokkrum söltum sjóhundum og leggur í hann. Sjórinn er harður húsbóndi, en fínn kokkur ef þú sættir þig við saltan mat. Það er roði á himni, svo túnfiskur verður á borðum í kvöld. Og fljótlega ráðist þið á kaupmenn og takið allt sem þeir eiga. En hinn raunverulegi fjársjóður verður allar minningarnar sem þið smíðið saman.

Dominion: Plunder er 15. viðbótin við Dominion. Í henni eru 500 spil, með 40 nýjum Kingdom spilum.

Karfa

Millisamtala: 6.960 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;