Donkey Bridge

4.350 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 3-6 leikmenn
Spilatími: 30-45 mín.
Höfundur: Stefan Dorra, Ralf zur Linde

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: MAN-11491 Flokkur:
Skoðað: 10

Í Donkey Bridge verðið þið að draga ykkur mismunandi tákn og hluti, og búa til sögu úr þeim. Best er ef sagan er eftirminnileg og skemmtileg svo þið getið munað hvaða hluti sagan hverfist um. Það ykkar sem býr til eftirminnilegasta ferðalagið — og hlustar vel á sögurnar sem aðrir segja — á mestan möguleika á að sigra spilið.

Donkey Bridge er spilað í tveimur hlutum. Fyrst er söguhlutinn þar sem þið skiptist á að leggja niður spil og segja hluta sögunnar, og svo tekur næsti leikmaður við, og svo koll af kolli. Svo er endurminningin þar sem þið rifjið upp söguna.

Hér að neðan er yfirlit yfir hvernig Donkey Bridge er spilað, ásamt samanburði við systurspil þess Eselsbrücke.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Donkey Bridge”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;