Dorfromantik: Light Luggage er samvinnu- og flísalagningaspil þar sem þið vinnið saman að því að skapa fallegan heim úr sexhyrndu landslagi, og fáið eins mörg stig og þið getið.
Þið munuð leggja flísar til að byggja fallegt landslag, um leið og þið reynið að klára markmið og búa til lengstu ánna. Þeim betur sem ykkur gengur, þeim fleiri punkta fáið þið í lok spilsins. Á milli spila nýtið þið punktana til að aflæsa nýjum spilum og flísum. Þar fáið þið ný markmið og hjálp við að fá enn fleiri punkta.
Þessi netta útgáfa er fljótleg og auðveld leið til að kynnast hinu margverðlaunaða Dorfromantik.







Umsagnir
Engar umsagnir komnar