Dorfromantik: Sakura er sjálfstæð útgáfa af spili ársins í Þýskalandi 2023: Dorfromantik.
Það er óhætt að búast við nýjum, jafnvel meiri áskorunum í hinum Japanska Dorfromantik heimi. Sakura er japanska heitið á blómum kirsuberjatrjánna sem eru ný tegund af landslagi í spilinu. Að auki eru meira en 40 áskoranir í 6 kössum til að ljúka.
Þessar, og fleiri, uppgötvanir bíða þín í Dorfromantik: Sakura.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar