Dream Home

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

6.450 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Klemens Kalicki

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: SPSF1-27931 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 241

Hvernig lítur draumahúsið út? Í Dream Home erum við innanhúsarkitektar sem keppast um að innrétta fallegasta og nytsamlegasta heimilið. Í 12 umferðum söfnum við spilum sem við leggjum niður í herbergin í húsinu. Auk þess er hægt að ráða aðstoðarfólk eins og flutningsmenn, málara og fleiri til að fá ýmsa eiginleika. Í lok spilsins fá leikmenn stig fyrir herbergin sín en einnig fyrir góða hönnun, flott þök og þægindi.

Frábært og einfalt fjölskylduspil.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2017 Spiel der Spiele Hit für Familien – Meðmæli
  • 2017 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game – Sigurvegari
  • 2017 Gra Roku Family Game of the Year – Sigurvegari
  • 2017 Gioco dell’Anno – Tilnefning
  • 2016 Golden Geek Best Family Board Game – Tilnefning
  • 2016 Board Game Quest Awards Best Family Game – Tilnefning
Karfa
  • Oros
    Oros
    Minus Quantity- Plus Quantity+
    9.960 kr.

Millisamtala: 9.960 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;