Það eru 400 fáránlegar spurningar sem þið þurfið að svara í þessu sprenghlægilega partíspili.
Allt sem þarf er að giska á hvaða spurningu, af 5 mögulegum, vinir þínir voru að svara.
Vinur þinn var að svara með „7“. Er það fjöldi ferninga af klósettpappír sem hann notar þegar hann kúkar? Eða hinn fullkomni barnafjöldi í hans auugum?
Frábær ísbrjótur í stórum hópi, hvort sem það eru gamlir eða nýir vinir þá lærir þú eitthvað nýtt um þau öll.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar