Fallega myndskreyttur stokkur af Kevin Hawkes, til að spila Snap! sem er skemmtilegt hraða- og athyglispil.
Þið skiptið spilunum á milli ykkar (þarf ekki að vera alveg jafnt), og skiptist á að spila út efsta spilinu í bunkanum ykkar í ykkar eigin bunka. Ef það sjást tvö eins spil, þá kalla þau sem eiga spilin SNAP! og það sem er á undan fær báða bunkana með spilinu í. Þegar eitt ykkar er með öll spilin, þá er það sigurvegari.
Spilin eru 48, í stærðinni 8,3 x 11,4 cm.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar