Exit Kids: Riddles in Monsterville

3.450 kr.

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 1-4 leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundar: Inka and Markus Brand

Availability: Til í verslun

- +
Vörunúmer: tak692868 Flokkur: Merki:

Gætið ykkar! Kökuskrímslin hafa stolið tíu kökukrukkum í hverfinu og leika lausum hala! Getið þið leyst skelfilegar gátur þeirra og náð krukkunum tilbaka?

Vinnið saman, eða ein í rólegheitum, að því að leysa mismunandi þrautir til að opna kökukrúsirnar. Sex ólíkar tegundir af þrautum, sem eru sýndar á 36 myndskreyttum, stórum spjöldum, eru settar saman á nýjan hátt í hverri umferð. Notið einfaldan afkóðunarhring til að sjá hvort lausnin sé rétt.

Skemmtileg kynning á EXIT seríunni, sérstaklega fyrir 5 ára og eldri. Ekkert sem þarf að lesa. Allar þrautirnar eru eingöngu byggðar á myndefni, sem gerir það auðveldara fyrir þau yngri að taka þátt. Hægt er að spila aftur og aftur.

Einfaldar reglur til að læra og kenna.

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, , ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Exit Kids: Riddles in Monsterville”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa