Skoðað: 202
Nettari útgáfa af þessu netta spili. Exploding Kittens er eitt vinsælasta kortaspilið sem komið hefur af Kickstarter. Hannað og teiknað af myndasöguhöfundinum Matthew Inman (The Oatmeal) sem er þekktur á netinu. Einfalt og fyndið.
Þessi útgáfa innheldur 42 spil og hentar fyrir 4 leikmenn.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2020 5 Seasons Best International Card Game – Tilnefning
- 2015 Golden Geek Best Party Board Game – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar