Teningaspilið sem vinnur með þor og heppni. Kastaðu teningunum og reyndu að fá eins mörg sett og þú getur. Þrír eins, fullt hús, röð, og fleira skorar stig! Ætlar þú að sætta þig við hógværa summu af stigum, eða taka sénsinn á betri samsetningu á teningunum? Fyrsti leikmaðurinn sem rýfur 10.000 stiga múrinn sigrar.
Farkel (tíu þúsund)
2.650 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Charlie Potter
* Uppselt *
Skoðað: 401
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi púsla | |
Spilatími |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar