Skoðað: 100
Taktu eftir því!
Merktu við það!
Náðu heilli röð!
Fyrsta barnið sem klárar kallar BINGÓ!
Bingóspjöld með fyrirbærum sem sjást of út um bílrúðuna: Bensínstöðvar, veitingahús, vatnsturnar (spilið er jú, útlenskt), fugl sem situr á vír, fáni, umferðarmerki.
Spilinu fylgja 4 bingóblokkir, 4 blýantar. Það er 13,3 x 13,3cm og ætti að passa í flest hanskahólf.
Spilið vann til Oppenheim gullverðlauna.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar