Til að sigra Fifty Fruity, þá þarftu að vera með flesta banana í safninu þínu, og þú gætir þurft að ljúga til að ná í bananana.
Þegar þú átt leik, þá dregur þú tvö spil úr bunkanum án þess að kíkja á þau, og sýnir svo spilin öðrum leikmanni, sem annað hvort segir rétt frá því sem er á spilunum (en ekki hvort er hvort) eða lýgur um eitt spjald en segir satt um hitt. Þú velur svo annað spilið og gefur þeim sem þú spurðir hitt spilið.
Sum spil eru bara með banana, en sum eru með grænum banönum, mangóum sem þroska græna banana, kókoshnetum sem eru með sérstaka krafta, sprengjum sem sprengja kókoshnetur, bananasplitt, og meira.
Það ykkar sem fær flest stig (banana) sigrar spilið.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar