Skoðað: 226
Í Fish Club keppast spilarar um að fá besta plássið í fiskabúrinu. Á þinni umferð sleppir þú fisk ofan í fiskabúrið og reynir að láta hann lenda sem næst öðrum fiskum frá þér. Sá spilari sem nær að tengja saman fimm fiska vinnur.
Einfalt og skemmtilegt leiknispil — eins og frjálsari og opnari útgáfa af Connect 4.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar