Mandala, tákn fornra og heilagra helgisiða. Litaður sandur er notaður til að teikna táknrænt kort af heiminum, sem er svo eytt með athöfn og endurbyggt.
Í Flowers er markmið ykkar að safna blómum til að ná meirihluta með klókri nýtingu á spilum. Byggið mandölur til að fá bestu flísarnar, sem þið svo getið sett saman og margfaldað til búa til einstök blóm.
Byggt á hinu verðlaunaða Mandala, og bætir í með tveimur til fjórum leikmönnum í spili sem er auðvelt að læra, en kemur með nýtt og áhugavert verkefni í hvert sinn sem spilað er.
Hannað af sömu höfundum og færðu þér Mandala og Great Plains.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar