Fluxx

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

4.230 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 6 leikmenn
Spilatími: 5-30 mín.
Höfundur: Andrew Looney, Kristin Looney

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSS2-80013 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 160

Fluxx er stokkaspil þar sem spilin sjálf stjórna reglunum. Með því að spila út spili breytið þið spilinu: hvernig á að draga sér spil, hvernig á að spila út spilum, og jafnvel hvernig á að vinna!

Í upphafi spilsins eru hver leikmaður með þrjú spil, og dregur eitt þegar hann á leik og spilar svo einu spili út. Með því að spila út regluspili getur þú bætt við reglu í spilið sem breytir því hvernig það spilast. Það eru til heilmargar mismunandi útgáfur af Fluxx en allar byggja þær á þessum grunni.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2005 Japan Boardgame Prize Best Japanese Game – Tilnefning
  • 1999 Mensa Select – Sigurvegari

https://youtu.be/9LgbxRajf2o

Þyngd 0,5 kg
Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Aldur

Útgefandi

Fjöldi púsla
Fjöldi leikmanna

, , , ,

Spilatími

1 umsögn um Fluxx

  1. Einkunn 4 af 5

    Hafdís

    Þetta er stutt spil með góðum humor og gott að spila þetta spil með fáum á meðan beðið er eftir að allir aðrir mæti á spilakvöldið.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;