Skoðað: 23
Máltíðin þarf að koma úr öllum fæðuflokkunum, og þetta sett er fullkomin leið til að kynna þá alla til sögunnar: Vatnsmelóna, mjólk, ostur, fiskur, egg, og mörg fleiri. Allt er þetta úr heilum við og með fjórium viðarkörfum til að sortera og geyma í.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar