Þú kemur af tignum fjölskyldum og munt gera hvað sem þarf til að öðlast krúnuna… en þú mátt búast við harðri samkeppni!
For a Crown er stokka-uppbyggingarspil (e. deck-builder) með einum stokk, þar sem þið ráðið til ykkar fólk, eins og t.d. skæruliða, og setjið svo þessi spil í plastvasa í ykkar lit. Öll spil — persónuspilin ykkar og almennu atburðaspilin — eru stokkuð í einn stokk sem er svo dregið úr, og viðeigandi leikmaður ræður úr spilum sínum þegar þau birtast.
Eftir fjórar umferðir sigrar það ykkar sem er með flesta rúbína.
For a Crown er einfalt, spennandi, taka-sénsinn, hafðu-þetta, spil.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar