Skoðað: 84
Giant Tower er risa-jenga — spennandi útileikur sem tekur á taugarnar! Byggið turn úr kubbunum og skiptist svo á að taka einn neðst og setja efst án þess að turninn hrynji. Spil sem krefst einbeitingar og útsjónarsemi.
Frábær skemmtun í útilegu, garðveislu eða hvers kyns samkomu utandyra.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar